• Forsíða

Skólasetning 2016

Norðlingaskóla var settur mánudaginn 22. ágúst kl. 16 í Björnslundi. Þar mættu nemendur skólans ásamt forráðamönnum og starfsmönnum Norðlingaskóla. Sif skólastjóri ávarpaði hópinn og svo var boðið upp á ávexti. Veðrið lék við okkur því sólin skein og tók vel á móti nemendum okkar.

 

 IMG 0648

Prenta |

Skólaboðunargögn, haust 2016

Hér má sjá ýmsar upplýsingar um skólastarfið, 2016-2017

Skólaboðunarbréf 1.-2. bekkur

Skólaboðunarbréf 3.-4. bekkur

Skólaboðunarbréf 5.-7. bekkur

Skólaboðunarbréf 8.-10. bekkur

Bréf til nemenda í 1. bekk

Íþróttir og sund

Bréf frá náms- og starfsráðgjafa

Bæklingur um stoðþjónustu

Bæklingur um Norðlingaskóla 2016-2017

Bæklingur um frístund, Klapparholt 201 -2017

Fréttabréf Norðlingaskóla nr.1 2016-2017

Hagnýtar upplýsingar um nýja nemendur

Vegna myndbirtinga

Upplýsingar um nemendur

Skólaviðmið

Lúsin

 

 

Prenta |

Skólaboðun og skólasetning haustið 2016

Starfsfólk Norðlingaskóla óskar öllum gleðil- og sólríkra daga í sumar og þakkar einstaklega gott samstarf í vetur
Samkvæmt skóladagatali verður skólasetning Norðlingaskóla, 22. ágúst í Björnslundi kl. 16:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.

Lesa >>

Prenta |

Fleiri greinar...